Ég rakst á þetta glæsilega sumarhús á erlendri vefsíðu en húsið er teiknað af Guðmundi Jónssyni arkitekt sem búsettur er í Noregi. Húsið heitir CasaG og hefur hrá hönnun þess…
Yvan Rodic er betur þekktur sem Facehunter og er þekktur bloggari og ljósmyndari. Yvan var á Íslandi um seinustu helgi á Reykjavík Fashion Festival þar sem hann tók myndir af…
Ég var þess heiðurs aðnjótandi að hitta Alexander McQueen nokkrum sinnum árið 2000 þegar ég starfaði hjá Gucci í London en þar var Alexander McQueen fenginn til liðs sem creative…
Ok. Kate Moss er kannski pínu full á þessum myndum en það breytir því ekki að hún er hrikalega smekklega klædd. Dásamlega svalar leðurbuxur og flott að fara í svona…
Eitt af því skemmtilegasta við Mad Men þættina er að furða sig á því hvað mikið hefur breyst í lífstílsvenjum og samskiptum kynjanna frá því að amma og afi voru…
Chau Har Lee er einn framúrskaranlegasti skóhönnuður með framtíðarsýnina í góðu lagi. Hann hefur meðal annars notast við annan efnivið en aðrir skóhönnuðir og þar kemur viður, akrýll og stál…
„Börn í ull fá ekki hor í nös,“ sagði dagmamman og ræksti sig. Ég horfði á hana og lapti heilræðin upp úr henni, auðvitað hljóta dagmömmur að vita hvað þær…
…er eflaust spurning sem margir karlmenn og konur velta fyrir sér því við konur förum varla út úr húsi án þess að taka með okkur handtösku, fulla af hlutum sem…
Kæru Pjattrófu unnendur Pjattrófurnar Við Pjattrófur höfum verið „like this“ með ‘einstaklings síðu’ Facebook og á hverjum degi eignumst við nýjar vinkonur. Eeennn nú er svo komið að vinahópur Pjattrófubloggsins…
Kron by KronKron skórnir njóta mikilla vinsælda meðal íslenskra kvenna enda eru þeir algjört æði. Ég fór og skoðaði alla fallegu skóna hjá þeim og varð ástfangin! Rosalega fallegir og…