Ég rakst á ótrúlega skemmtilegt tískublogg hjá 3 ungum stelpum fyrir stuttu. Mér skilst að það séu tvær systur og 1 vinkona. Þær bæði taka myndir af sjálfum sér og…
Einu sinni þótti hrikalega villt að ganga í leðri og vera með húðflúr… En á því herrans ári 2010 eru jafnvel stífustu húsmæður komnar með flúr og luma jafnvel á…
Um daginn fjallaði Díana um ljósmyndarann Terry Richardson og nokkrar af stjörnunum sem hann hefur verið að mynda… …Terry hefur myndað endalaust af frægu fólki en svo hann hefur líka…
Miss Selfridge hefur nú hannað línu þar sem hver flík fær innblástur sinn af einni slúðurstelpu. Ég er mjög hrifin af öllum flíkunum og gæti alveg hugsað mér að eignast þær allar.
Meðan ég var í námi lærði ég ýmsar reglur og lög varðandi merkingar á fatnaði. Þar eru Bandaríkin með lang ströngustu reglurnar hvað varðar merkingar á fatnaði en ég var…
Í tilefni af reglulegum pælingum Pjattrófanna í sambandi við líkamann og hvernig maður elskar og nærir þessa elsku… …þá birtum við hér snöggvast þessa eftirminnilegu auglýsingu frá Body Shop sem…
Þessa sérstöku iPod hátalara fann ég á netinu. Veit því miður ekkert hver hannaði þá eða hvar má kaupa þetta novelty fínerí en þeir eru ekki púkó. Ótrúlega næs á…
Uppá síðkastið hefur verið mikil umræða um ‘stórar stelpur’ og m.a. kom flott myndasería með stórum stelpum í tískublaðinu V sem fjallað var um hér á blogginu okkar. Það er nefninlega…
„I have often said that I wish I had invented blue jeans: the most spectacular, the most practical, the most relaxed and nonchalant. They have expression, modesty, sex appeal, simplicity…
Leikkonan, tískuhönnuðurinn og módelið Chloe Sevigny lítur vel út á forsíðu Elle. Nýjasta eintakið af breska Elle inniheldur viðtal og myndaseríu af pæjunni Chloe Sevigne. Chloe, sem leikur meðal annars…