Ég fæ aldrei nóg af henni Madonnu. Konan er í einu orði snillingur! Hér eru brjálæðislega fallegar myndir af henni teknar fyrir Interview sem kom út núna í maí. Ljósmyndarar…
Morena Westerik og Petra van Bennekum eru tvær ungar hollenskar stelpur sem skipa teymið Petrovsky & Ramone. Þær taka ótrúlega flottar ljósmyndir saman, yfirleitt mjög listrænar tískuljósmyndir… …þær kynntust þegar…
Hér er stórskemmtileg hugmynd fyrir krakkaherbergi en strákurinn sem er svo heppinn að eiga þetta herbergi er greinilega mjög hrifin af Sirkus. Parísarhjólið er geymslurými fyrir dótið svo snýr maður…
Klossar eru nýjasta æðið í skótískunni en tískuhús eins og CHANEL hafa hannað flotta klossa. Það eru rosalega skiptar skoðanir á þessari tísku. Fólk annaðhvort hatar þetta eða elskar en…
Madonna er ekkert að klikka á þessu frekar en fyrri daginn. Hér sleikir hún ungann karlmann í lyftu um leið og hún auglýsir sólgleraugu frá vinum sínum Dolce og Gabbana……
Sumarið er líka komið í HM (ekki fótbolta…) og fyrir þær sem eru svo heppnar að vera fara út í sumar þá er hér myndaþáttur af yndislegum og ódýrum sumarfatnaði…
Núna er komin frábær ný lína frá Clarins sem er fyrir yngri kynslóðina en hún samanstendur af tvenns konar rakakremum, hreinsigeli og andlitsvatni. Ég hef undanfarið verið að nota eitt…
Eins og oft hefur komið fram áður elska ég Miu Miu og sérstaklega svölurnar, þær eru svo fallegar! Þar sem ég veit að ég mun aldrei eignast flík úr þeirri…
Á fimmtudaginn verður nýja sumarlína Kate Moss fyrir Top shop kynnt en hér er smá sýnishorn af því sem koma skal -Langar íííí… Myndirnar eru teknar af Nick Knight sem…