Þau sem hafa búið í stórborgum um lengri eða skemmri tíma vita að þar er fermetraverðið dýrt. Þá gildir einu hvort það er London, París, New York eða Róm –…
Ég sá myndina Pretty Woman alls fjórum sinnum í bíó árið 1994 og 18 sinnum heima í stofu á dvd! Richard Gere var glæsilegi draumaprinsinn og Julia Roberts sú sem…
Mamma notaði alltaf Opium frá YSL þegar ég var lítil svo Opium hefur sérstaka merkingu eins og „ilmvatnið hennar mömmu“ gerir hjá okkur öllum. Opium var alveg með því allra…
Í gær byrjaði tónlistar og menningarhátíðin Jónsvaka með pompi og prakt og skellti ég mér að því tilefni á tískusýningu „pop-up hópsins“ sem skipa marga hæfileikaríka og skemmtilega hönnuði með…
Lilja Huld Steinþórsdóttir! Til hamingju kæra Lilja Huld! Sumarið er tíminn… nú er um að gera að njóta þess. Þú getur sótt vinninginn til okkar Pjattrófa við fyrsta tækifæri (hringdu…
Katrín Braga, Dýrfinna Benita, Svandís Bergmann og undirrituð gerðum saman fallegan myndaþátt fyrir skemmstu. Ég er rosalega ánægð með útkomuna. Myndirnar eru sérstakar og svolítið dark en Asía var innblástur…
Jæja kæru lesendur. Við Pjattrófur ætlum að bjóða ykkur að fletta í gegnum flott blöð sem við höfum aðgang að á netinu. Þetta verða auðvitað allt blöð sem okkur finnast…
Þolinmæði er ekki mín sterka hlið, nú eru 3 mánuðir síðan ég eignaðist barn og er ég enn með svo mikla vömb að ég neyðist til að klæðast óléttufötunum sem…
Klakaveski, glóandi glingur og fölbleikar neglur. …eru meðal þess sem þú tekur eftir þegar þú flettir í gegnum þessa myndasyrpu. Svo sérðu líka mjúka, háa sokka og loðin stígvél líkt…
Um daginn sá ég leiksýninguna Rómeó og Júlíu í uppfærslu Vesturports hjá Borgarleikhúsinu og sýningin fær toppeinkunn hjá mér. Um leið var þetta dálítið sérstakt tilefni þar sem ég bauð…