Madonna er meðal þeirra kvenna sem hafa kveðið tóninn fyrir því sem koma skal í tískunni undanfarin 30 ár. Alveg frá því að hún komst fyrst í sviðsljósið árið 1982,…
Vanalega þegar ég spyr tískuspekúlanta um hver sé sú flík eða fylgihlutur sem allar pjattrófur ættu að eiga í fataskápnum fæ ég svör á borð við; Blazer, litla svarta kjólinn,…
Janúar er mánuðurinn hennar Sólveigar Sigurðardóttur. Í janúar 2012 hóf hún allsherjar lífstílsbreytingu, byrjaði að hreyfa sig og borða hollt en síðan hefur hún misst um 50 kíló allt í…
Í New York er mjög algengt að vinahópar hittist daginn eftir gott skrall í bröns á vel völdum stað. Hver man ekki eftir slíkri senu í Sex and the City?!…
Bjútí og make-up bloggarinn Jordan Bone (25) fékk sig nýlega fullsadda af leiðinda athugasemdum á YouTube og gerði af því tilefni þetta myndband sem snerti við mörgum. Hún hefur yfir 17.000…
Socality Barbie hefur ekki undan við að mynda líf sitt ef marka má myndirnar hennar á Instagram. Hún er ótrúlega ævintýragjörn og frjáls. Barbie elskar ferðalög. Hún fer í klettaklifur,…
Verandi þjóð sem á mjög auðvelt með að hópa sig saman um tilteknar hugmyndir og hegðanir þá er heilsuæðið sem tröllríður nú öllu alls ekki versta útgáfan af íslenskri hjarðhegðun.
Arna Ýr Jónsdóttir er tvítug Kópavogsmær sem kom sá og sigraði Ungfrú Ísland 2015 sem fram fór í Hörpunni síðastliðinn laugardag. Helstu áhugamál Örnu eru frjálsar íþróttir og þá aðallega stangarstökk…
Sænski smiðurinn Pär Ottoson segir pastelliti gera sig hamingjusaman. Hann býr ásamt konu sinni og tveimur börnum í Malmø en í þau þrjú ár sem þau hafa búið í þessari…