Lili Choi er ef til vill best þekkt sem förðunarmeistari en hún býr og starfar í París þar sem hún vinnur fyrir öll helstu tískuhúsin. Lili Choi er kóreisk og…
Þegar ég sá þessar myndir í kínverska vogue, gat ég ekki annað en leyft ykkur að njóta líka. Ljósmyndarinn heitir Sölve Sundsbö en hún er norsk og starfar frá London.…
Javier Vallhonrat er spænskur ljósmyndari fæddur 1953 í Madrid. Hann lærði myndlist en fór að vinna við tískuljósmyndun í byrjun sjöunda áratugarins. Javier er með einstakt auga fyrir litum og…
Íslenskar konur eru taldar meðal fegurstu kvenna. Það dugar hins vegar skammt að vera sæt ef klæðaburðurinn er smekklaus og gerir lítið fyrir þig annað en að aflaga vöxtinn. Gott…
Ekki trufla taktinn í lífi mínu: Þetta er með því flottasta sem hefur komið út í tónlist að undanförnu. Nýja ‘uppáhalds hljómsveitin mín’ er tríóið The Noisettes frá London. Hér…
Það er fátt skemmtilegra en að fara ‘window shopping’ á netinu. Ég fann þessar fínu og flottu flíkur og skartgripi sem munu þykja hæstmóðins í haust og vetur. Hér sérðu…
Karlmennska og það sem karlmannlegt þykir er sitt lítið af hverju. Ég týndi saman myndir af hinu og þessu sem ýmist gleður stráka, gerir þá flotta eða skemmtir þeim. myndir:…
Eftir að Silvía Nótt tapaði hrikalega í Eurovision fór hún til Ameríku og hélt áfram að reyna að verða fræg. Hún gaf meðal annars út góðan disk sem margir hálfpartinn…
Það er ein verslun í Kringlunni þar sem karlmönnum er bannaður aðgangur að mátunarklefum. Yes, dear!! Og trúðu mér, þá langar líka hrikalega mikið þangað inn… Um er að ræða…
Jakkasláin hefur verið mjög áberandi á tískupöllunum undanfarið og hafa keðjur eins og H&M framleitt ódýrari gerðir sem hin almenna pjattrófa hefur efni á. Ég er gjörsamlega fallin fyrir þessu…