Það er ekki hlaupið að því að finna hagkvæma og vel hannaða fartölvutösku sem er líka smart. Ég hef ekki fundið neina hér á landi sem mér líkar og fór…
Nú á dögunum valdi tímaritið Vogue nokkrar af best klæddu konum ársins 2010, það var leikkonan Blake Lively sem hampaði fyrsta sætinu… …En í 7 sæti lenti módelið og hönnuðurinn…
Klukkan var að skríða rétt yfir fimm eitt síðdegið þegar ég ákvað að heimsækja gamlan og góðan vin; nytjamarkað Góða hirðirsins í Síðumúla. Góði hirðirinn er heill heimur fullur af…
Eins og ég skrifaði (í þessari færslu) þá förum við Vala í einkaþjálfun og hafa okkur borist spurningar vegna þess. Hvernig fer einkaþjálfun fram? Einkaþjálfarinn byrjaði á að vigta, fitumæla og…
Þegar maður hugsar um kjút kjóla er Pétur Pan ekki beint það fyrsta sem manni dettur í hug, en nýjasta trendið er einmitt kallað Pétur Pan kjólar. Látlausir og sixtíslegir…
Ég veit ekki alveg hvað millinn Paris Hilton var að pæla þegar hún fór í þessar buxur um morguninn en kannski hefði hún átt að hugsa sig tvisvar um? Stundum…
Fyrirsætur fá tískuna beint í æð. Þær ganga sýningarpallana, eru í herferðum fyrir trend næstu árstíðar og vita því alltaf uppá hár hvað er inn og hvað er út. Þær…
Pjattrófurnar hafa verið duglegar að birta myndir eftir fræga og flotta ljósmyndara. Ég sá mynd af hundinum Chanel og taldi í fyrstu að ljósmyndin væri eftir erlendan dýraljósmyndara. Því varð…
Skilaboðaskjóður eru alltaf í tísku. Þær heita á ensku „messenger bag“ og hönnuninn er einföld og nytsöm. Lítil taska sem þó rúmar nokkuð af dóti og er með löngu bandi…
Ég ákvað að grípa eina námsmey og kíkja í fataskápinn, fyrir valinu varð Sigrún Ásta hún er 1.55 cm eða örlítið hærri en Kylie Minogue sem er 1,52. Sigrún er…