Meg Matthews er bresk og búsett í norður London í húsi sem var byggt 1969 lagið Wonderwall var samið um hana og er eitt þekktasta lag sveitarinnar Oasis en Meg…
Við Íslendingar erum alltaf svo stolt af því hversu fallegar konur við höfum á litla Íslandi. Mér finnst karlmennirnir nú ekki af verri endanum heldur! Íslenskir karlmenn eru kannski ekki rómantískustu…
Ekki veit ég afhverju ég er ekki löngu búin að skrifa um David LaChapelle. Hann er lang uppáhalds ljósmyndarinn minn Myndirnar hans eru algjört augnkonfekt og hafa svo sérstakan blæ.…
Fyrir jól og áramót fara fríska margir upp á heimilin sín og sumir jafnvel mála. Barnaherbergið er eitt af mikilvægustu rýmunum á heimilinu enda eiga barnaherbergi að vera þægilegur staður…
Austuríska fyrirtækið Wolford er af sumum sagður hálfgerður Rolls Royce sokkabuxna í heiminum. Sokkabuxurnar eru í dýrari kantinum en eftir að ég prófaði þær hefur mér þótt erfitt að snúa…
Það er alltaf gaman þegar íslenskt hugvit sést í erlendum tímaritum en í frönsku desemberblaði Mon Jardin & Ma Maison er fjallað um ísland, íslenska hönnun og menningu. Tilefni.is var…
Jæja stelpur. Ég rakst á þessa smáauglýsingu í Fréttablaðinu áðan. Spurning um að skella sér? Best finnst mér að hann (geri ráð fyrir að auglýsandinn sé ‘hann’) er ekki að…
Lady Gaga slakar á milli lota… líf hennar er eflaust eins og einn standandi jólaundirbúningur, alla daga! Meira um lafðina er að finna á innsíðum V-magazine. Eins og við vitum…