Ég skoða mjög mikið föt á netinu og finnst því voða gaman að finna nýjar síður með flott föt og skart. Karmaloop er síða með mjög mikla fjölbreytni í fötum,skóm…
BALÍ: Strönd, sól, sjór, hvítur sandur á milli tánna, hiti, brúðkaup, gleði, ást, hamingja, hlátur, tár, von, veisla… Ég hef farið í æði mörg skemmtileg og falleg brúðkaup bæði hér…
Flottasta íslenska hönnunin árið 2010 Sjaldan hefur jafn mikið af dásamlegri íslenskri hönnun sprottið upp en einmitt á þessu ári sem er að líða. Fatahönnunardeild LHÍ útskrifar hvern snilldarhönnuðinn eftir…
Frábærar fréttir fyrir litla menn sem einnig eru ríkir og frægir. Hávaxnar konur líta þá hýru auga og þeir eiga nokkuð góðan sjéns á að krækja í flottar skvísur. Þessir…
Ég gerði færslu um daginn þar sem ég tók einn kjól og breytti fylgihlutum hans og yfirhöfnum og kjóllinn gjörbreyttist við það. Hann varð eins og nýr kjóll þegar litlar…
Vissir þú að ef þú reykir pakka á dag þá kostar það þig 25.500,- kr á mánuði sem gerir 306.000,- kr á ári! Áramótaheit vinkonu minnar er að hætta reykja,…
Við vinkonurnar sátum á kaffihúsi í mekka tískuborgarinnar við Signubakka í sumar þegar hugmyndin kom til okkar. Ég sötraði á kaffinu mínu og sagði; „Gulla, eigum við ekki bara að…
Núna þegar árið 2010 er á enda er gaman að líta til baka og skoða hvað var vinsælast, flottast og mest áberandi í tískuheiminum…. Til að byrja með í klæðnaði……
Urban Outfitters hefur lengi verið mjög vinsæl búð og er þekkt fyrir falleg föt og allskyns dótarí eins og húsgögn, bækur og smáhluti. Ég persónulega elska Urban Outfitters og bíð spennt…
Hemingway barinn á Hótel Ritz er best geymda leyndarmál Parísar. Hingað hef ég dregið alla þá sem ég elska mest þá og þá stundina og þeir elska mig undantekningarlaust alltaf…