Kate Moss og David Bowie eru án efa tveir flottustu bretar samtímans. Ljósmyndirnar birtust í Q tímaritinu okt 2003 og eru teknar af Ellen von Unwerth en hún er einn…
Ford keppnin verður haldin 4 febrúar á vegum Eskimo models en með talsvert öðru sniði en áður. Fordkeppnin þetta árið er ekki bara módelkeppni heldur líka hljómsveitarkeppni og mun hljómsveitin…
VOX Bistro býður pjattrófulesendum 20% afslátt af heildarreikningi af Bistro matseðli sínum frà og með deginum í dag til 15. febrùar 2011. Það eina sem þú þarft gera er að…
Leikkonan Michelle Williams hefur hlotið mikið lof undanfarið fyrir flottan stíl og frumlegan klæðaburð… …Michelle Williams var á allra vörum eftir að hún fékk sér mjög flotta klippingu í október…
L’Oreal: Beyonce, Diane Kruger og Jennifer Aniston eru allar gullfallegar og þekktar konur í Hollywood sem eiga það sameiginlegt að þær hafa allar verið andlit L’Oréal og auglýst vörur frá fyrirtækinu.…
Alliance Française í Reykjavík var stofnað árið 1911 og fagnar því aldarafmæli í ár. Af því tilefni býður félagið til sýningar eitt af meistaraverkum franskrar kvikmyndagerðar; gullmolann “A bout de…
BÖRN & HEIMILI: Það er alltaf gaman að sjá falleg barnaherbergi og ég fæ hálfgert nostalgíukast þegar ég sé fallega skreytt barnaherbergi með gömlum leikföngum, lömpum eða húsgögnum frá pabba…
Fyrirsætan limafagra Daria Werbowy er stjarna gullfallegrar og munúðarfullrar myndaseríu í franska Vogue um þessar mundir. Myndirnar eru teknar af ljósmyndaranum Mikael Jansson þar sem Werbowy skartar gimsteinum frá tískuhúsinu Louis…
Hollywood stjörnurnar fara ósjaldan í partý þar sem dýrasta kampavínið er á boðstolum og konurnar ganga með miljón dollara skartgripi. Vogue setti saman lista yfir flottustu party ársins 2010 og…
HÚS & HEIMILI: Í Suffolk í Bretlandi stendur fallegt nýlega byggt hús sem hefur fengið bæjarheitið The Wilderness. Hús þetta er einstaklega vel heppnað og fellur vel að náttúrunni í…