MYNDIR: Nornir í kirkjugarði
Við vöknuðum eldsnemma einn sunnudagsmorgun og fórum út í kirkjugarð að taka myndir. Innblásturinn; nornir og fallegir litir. Myndirnar eru svolítið dularfullar og dark enda teknar í kikrjugarði á gráum rigningardegi.…
Deila