Ég fæ aldrei nóg af Johnny Depp, hann er alltaf jafn kæruleysislegur til fara. Það mætti halda að hann grípi bara einhvern fatnað af gólfinu þegar hann rúllar sér fram…
Í myrkri og kulda vetrarins er erfitt að setja sig í vorfílinginn en vortískan lætur samt ekki bíða eftir sér þó sólin geri það. Hvernig væri að koma smá lit…
Í febrúarhefti rússneska Vogue gefur að líta afskaplega fallega editorial myndatöku. Þessi myndataka er um margt merkileg en myndirnar tók Jason Schmidt af Denisa Dvarakova, 22 ára gamalli tékkneskri fyrirsætu…
Eins og dyggir lesendur okkar vita erum við Pjattrófur algjörir aðdáendur Bláa Lónsins og teljum að Íslenskar konur ættu allar að gera mikið meira af því að fara í lónið.…
Ertu að velta því fyrir þér hvað þú eigir að gera með börnunum um helgina? Myndlistarmaðurinn Haraldur Jónsson stjórnar smiðju í Ásmundarsafni næstkomandi laugardag þar sem unnið verður með leir…
Á Íslandi ríkir áður óheyrt prjónaæði og allt gott um það að segja (þó mér finnist orðið nóg um lopapeysu-faraldurinn – er ég mögulega eini íslendingurinn sem ekki á sauðlitaðan…
Einhvern veginn svona sér Karl Lagerfeld hjá tískuhúsi Chanel hausttískuna 2011. Þemað var Paris-Byzance en Lagerfeld segist hafa fengið hugmyndir frá Theodoru keisaraynju frá hinnu horfnu Byzance. Theodóra þessi var…
Viktor Vautier er ljósmyndari frá London og ég skoða bloggið hans reglulega. Hann tekur bæði myndir af módelum og einnig hlutum sem honum finnast fallegir. Katrín vinkona mín benti mér…
Kate Moss og David Bowie eru án efa tveir flottustu bretar samtímans. Ljósmyndirnar birtust í Q tímaritinu okt 2003 og eru teknar af Ellen von Unwerth en hún er einn…
Ford keppnin verður haldin 4 febrúar á vegum Eskimo models en með talsvert öðru sniði en áður. Fordkeppnin þetta árið er ekki bara módelkeppni heldur líka hljómsveitarkeppni og mun hljómsveitin…