París stendur alltaf undir nafni, stórkostleg borg hvernig sem á hana er litið. París ber með sér þokka og glæsileika. Þar er hægt að finna út hvað er í tísku,…
Tískan finnur sér oft innblástur í tónlist og tónlistarmönnum og það má segja að Maya eða M.I.A eins og hún kallar sig hafi haft áhrif á marga fatahönnuði síðustu árin.…
Það er sama hvar borið er niður, árangurinn ber þess vitni hvort við gerum hlutina vel eða illa. Hvergi sést það betur en í ræktinni. Það er ekki hægt að…
Sumarið verður heldur betur litríkt ef marka má sumar 2011 ‘collectionin’ frá til dæmis Miu Miu, Lanvin, Christian Dior og Jil Sander… …Skærir litir bæði í fatnaði og förðun voru…
Eins og sannir tískubloggarar gera fylgist ég grannt með öðrum bloggum og hef gaman af, bæði erlendum og innlendum. Mér finnst oftast skemmtilegra að skoða blogg hjá erlendum stelpum. Þær…
Yves Saint Laurent ‘Ombré Solo’ Lasting Radiance Eyeshadow eru dökkir og djarfir augnskuggar frá YSL en dökkt virðist ætla að vera einkunnarorðin þegar kemur að förðun hjá flestum þennan vetur.…
Grammy verðlaunahátíðin var haldin núna á sunnudaginn í Los Angeles og er óhætt að segja að það var nóg um furðuleg dress á rauða dreglinum… …Það var pínu eins og…
New York skvísan Pamela Love er skartgripahönnuður sem hefur slegið í gegn með mjög sérstökum og flottum skartgripum sem eru innblásin af náttúrunni, dýraríkinu, stjörnuspeki og töfrum svo eitthvað sé…
Steinunn Sigurðardóttir er sennilega okkar færasti og þekktasti hönnuður. Hvert ‘season’ kemur frá henni algjörlega dásamleg lína sem einkennist af fágun, næmni fyrir kvenlegum formum og útpældum smáatriðum sem hrein…
Pjattrófurnar og Forval auglýsa eftir 6 konum sem langar að fá húðgreiningu sérfræðings og prófa vörur frá MARBERT sér að kostnaðarlausu. MARBERT er heimsþekkt vörumerki, stofnað árið 1936 af tveimur…