Þú kastar ekki steinum ef þú býrð í glerhúsi segir máltækið… en þú getur að öllum líkindum kastað peningum ef þú hefur efni á að búa í glerhúsi. Svona hús…
Hefurðu einhvern tímann velt því fyrir þér af hverju það birtast myndir af fólki við sumar athugasemdir á netinu, en ekki við þína athugasemd? Hefurðu velt því fyrir þér hvernig…
Náttúruleg fegurð hjá förðunarmeistaranum Bobbi Brown: Bandaríski förðunarmeistarinn Bobbi Brown hefur farðað óteljandi fyrirsætur áður en þær stíga fram á tískupallana hjá frægustu hönnuðum heims. Hún hefur einnig farið sigurför…
Við Arnold Björnsson ljósmyndari fengum Sigríði Kolbrúnu (Siggu) til liðs við okkur í flotta Plus-size myndatöku á dögunum. Sigga sannar það svo sannarlega (og hvað er mörg ESS í því) að…
Ég hló upphátt þegar ég skoðaði nýjustu línu Jeremy Scott. Sérstaklega í ljósi þess að um daginn skrifaði ég færslu um mín verstu tískuslys sem gerðust á árunum 1992-1997. Jeremy…
Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir og löggan hennar og sambýlismaður hann Jón Viðar Arnþórsson eru ólétt og eiga von á litlu kríli í lok júlí. Það kom ekki á óvart að…
Hljómsveitin Agent Fresco hefur heldur betur slegið í gegn síðan þeir unnu músíktilraunir árið 2008. Fyrsta breiðskífa þeirra, A long time listening kom út fyrir nokkrum mánuðum og hafa þeir náð…
Mér áskotnaðist þessi fallegi, ítalski rokókó stóll fyrir nokkrum árum en stóllinn segir eflaust merkilega sögu af þeim ítölsku aðalsmönnum og konum sem í honum hafa setið. Það hefur alltaf…
Finnst þér stundum erfitt að borða ‘rétt’ yfir daginn? Er flókið mál að sleppa sykri, mjólkurvörum, brauði og þessu öllu? Langar þig að ná fljótum árangri í ræktinni? Þá veit…