Þessar myndir eru ekki beint nýjar af nálinni en þegar ég rakst á þær aftur um daginn á coolhunter gat ég ekki staðist mátið og ákvað að deila þeim með…
Fátt jafnast á við góða fiskisúpu svo dásamlegar og saðsamar sem þær geta verið. Súpan er full af próteini og vítamínríku grænmeti og því afar holl og seðjandi. Þessa súpu…
Ég er ekki ein um það að finnast fegurðarsamkeppnir hallærisleg og úr sér gengin fyrirbæri. Og já þó ég sé pjattrófa þá þarf maður ekki að fíla keppni í fegurð,…
Næsta haust verður talsvert um brúna og ljósbrúna liti í förðun og skugginn nær alveg upp að augabrúnum. Hárið er bæði laust og fast. Ýmist tekið upp í stíft tagl…
Á eyjunni Isle St Louis, örstutt frá Sainte-Chapelle kapellunni í hinu gamla hjarta Parísarborgar er hið stórfenglega Notre Dame hótel. Hótelið sjálft er í fjögur hundruð ára gamalli byggingu og var hannað af…
Fyrir nokkrum dögum lauk tískuvikunni í New York og því hefur allt verið morandi í módelum og tísku-spekúlöntum á götum New York borgar… …Það hefur verið nokkuð kalt í New…
Nýtt Líf var að koma út í dag fullt af skemmtilegu efni en inni í blaðinu er þriggja síðna viðtal við Margréti ‘pjattrófu’ sem fór af stað með bloggið okkar…
Þú kastar ekki steinum ef þú býrð í glerhúsi segir máltækið… en þú getur að öllum líkindum kastað peningum ef þú hefur efni á að búa í glerhúsi. Svona hús…