Detox, detox, detox.. þetta orð hefur í mínum augum verið tengt við neikvæða erfiða og óskaplega leiðinlega „iðju“. En svo rakst ég á bók sem greip mig, ég las fyrsta…
Það getur stundum verið vandasamt að ákveða hvert á að fara þegar mann langar á kaffihús en sjálf á ég mér nokkur uppáhalds og það fer eftir skapi og félagsskap…
Já… þarna eru tvö orð sem ég hélt að ég myndi aldrei, endurtek ALDREI…. nota saman -Chanel og bútasaumur…. eru þeir að missa það þarna í rue Cambon ? Ég…
Julie Blackmom er elst níu systkina. Hún er líka atvinnuljósmyndari og móðir þriggja barna. Stressið, ringulreiðin og þörfin til að “eiga sinn tíma” í einrúmi eru hlutir sem allir foreldrar…
Nýlega fjallaði ég um litagleði sem verður allsráðandi í sumar. Litríkur fatnaður og förðun þar sem allir litir meiga blandast saman… …Raf Simons hjá Jil Sander vill greinilega líka sjá…
Hin stórgóða og skemmtilega hljómsveit Feldberg var að gefa frá sér æðislegt myndband við lagið “Don´t be a stranger” sem ég verð að deila með ykkur. Jói Kjartans tók myndirnar…
Svíar eru smart, það verður ekki af þeim tekið, og eru þeir þá helst þekktir fyrir úbersvala hönnun, hreinar línur og minimalisma. Á Gamla Stan í Stokkhólmi leynist því óvæntur…
Audrey Hepburn var goðsögn í lifanda lífi og enn þann dag í dag er hún tískufyrirmynd ótal kvenna. Audrey var ofboðslega falleg og ávallt vel til höfð, smekkleg og fáguð.…