Ég hef aðeins verið að velta því fyrir mér að fá mér pall fyrir sumarið og girða okkur fjölskylduna þannig af. Með því myndu nágrannarnir sleppa við að horfa á…
Það eru fá snyrtivörumerki jafn endalaust glamúrus og Guerlain. Einhvernveginn finnst mér eins og drottningar heimsins hljóti allar að hafa notað þetta flotta franska merki á einhverju tímabili (ef ekki…
Ég fjallaði stuttlega um daginn um nýju Wonder Woman línuna frá MAC. Ótrúlega skemmtileg og flott lína og umbúðirnar eru frábærar… …Ég byrjaði á að prófa varalit frá þeim og …
Grátt verður sjóðandi heitt í förðun í vor og sumar en meðal þeirra sem fagna gráa litnum eru förðunarmeistararnir hjá Guerlain. Þegar kemur að augnskuggum er Guerlain með frábært lita…
Ég las alveg bráðfyndinn pistil eftir vin minn um Lögmál karlmanna sem fékk mig til að hugsa um allskonar „furðulegar“ óskráðar reglur sem við konur þurfum að hlýta í samskiptum…
Britney Spears er kannski ekki uppáhalds tónlistarmaðurinn minn en hún má eiga það að ilmvötnin hennar eru algjört æði! Ég hef verið að nota ilmvatn úr Circus línunni hennar, Circus…
Það kannast örugglega flestir við Wonder Woman, dökkhærðu ofurhetjugelluna sem gengur um í gylltum, rauðum og bláum nýþröngum búning. Algjör skvísa. Nú á dögunum kom svo heil snyrtivöru lína í…
Guerlain er kominn með nýjan varalit á markað, Guerlain Rouge G, í flottustu umbúðum sem ég hef séð! Útgáfan sem ég eignaðist er í lit Fuchsia Delice 70. Varaliturinn sjálfur…
Hlébarðamynstur er alltaf klassískt. Þetta mynstur er einhvernveginn alltaf í tísku, bara mismikið hverju sinni. Ég er mjög mikið fyrir hlébarðamynstur og á m.a hlébarðakápu, buxur, skyrtu, pils, skó, kjól,…