UMFJÖLLUN: Ultra Lavande naglalakkstvenna frá Lancôme
Ultra Lavande er heitið á nýju vorlínunni frá Lancôme. Fjólubláir tónar og afturhvarf til gleði og gáska sjöunda áratugarins er meginþemað í línunni. Förðunarfræðingar Lancome ráðleggja einmitt konum að prófa…
Deila