Þegar við tölum um að sofa nægilega mikið, þá er það ekki bara umræða um lúxus heldur er svefninn nauðsynlegur til að halda góðri heilsu og líða vel. Ég fór aðeins…
Hvernig væri að fara í smá naflaskoðun varðandi það hvernig þú kemur fram við sjálfa þig? Þú ert mikilvægasta persónan í þínu eigin lífi, ekki maki þinn eða börnin þín…
Nýlega kom út bókin Fram hjá eftir Jill Alexander Essbaum. Höfundur er bókmenntaprófessor sem hefur gefið út nokkrar ljóðabækur en þetta er fyrsta skáldsagan í fullri lengd. Fram hjá fjallar um…
1. Taktu mynd af ísskápnum áður en þú ferð út í búð. Þá sérðu betur hvað þig vantar. 2. Ef þú notar Macbook þá festast heyrnatólin við skjáinn. 3. Breyttu…
Vorið er besti tími ársins. Sérstaklega fyrir okkur fiskana, breytilegt vatnsmerki, þá er snjórinn að þiðna og lækir hefja að skoppa, hjala og hoppa. Það hentar einmitt konu í fiskamerkinu…
Seinustu ár hef ég lesið greinar, bækur og horft á marga fyrirlestra með því takmarki að læra að vera betri útgáfa af sjálfri mér; verða betri manneskja, elska sjálfa mig…
Eins og ég hef áður skrifað er Spánn einn af mínum eftirlætis stöðum á jörðinni og á ég þá skoðun sannarlega sameiginlega með mörgum öðrum enda dásemdarland. Í nokkur ár…
Vegur vindsins – Buen Camino, eftir Ásu Marín Hafsteinsdóttur, er saga um Jakobs veginn. Elísa ákveður að skella sér í göngu þegar hún fær fréttir sem hræða hana mikið. Hún…
Og meðan sumar sperra sig á Íslandi eru aðrar að hjóla á Spáni 😍🚲🌞💃🏼 @#Repost @sylviasigurdar ・・・ Spánarlífið A photo posted by @pjatt.is on Apr 1, 2016 at 4:03pm PDT…