Snillingurinn David Bowie er meðal þeirra listamanna sem sem hafa haft þvílík áhrif á okkur að stundum áttar fólk sig kannski almenninlega ekki alveg á því hverju hann kom í…
Mary Louise Brooks var sporðdreki, fædd 14 nóvember árið 1906. Hún var þó helst þekkt sem Louise Brooks, þöglumyndaleikkona og eitt tímalausasta icon sem um getur í sögu tískunnar. Hún…
Brigitte Anne-Marie Bardot, einnig kölluð BB, er ein af fáum tískudrottningum tuttugustu aldarinnar sem hefur svo tímalausan og klassískan stíl að hann á alltaf við. Margar fyrirsætur og leikkonur hafa reynt…
Hin 65 ára gamla Carine Roitfeld starfaði sem tískuritstjóri franska Vogue í áratug, eða frá 2001 til 2011. Sjálf er hún fyrrum fyrirsæta og algjört icon. Hún hefur m.a. starfað…
Leikkonan og fyrirsætan Anita Pallenberg er því miður ekki sérlega fræg fyrir afrek sín á hvíta tjaldinu en hún er þekktust fyrir að hafa deitað þrjá meðlimi rokksveitarinnar Rolling Stones.…
Grace Jones fæddist á Jamaica árið 1948 en hóf fyrirsætuferil sinn í New York og París milli 1970-1980. Hún tók upp sína fyrstu hljómplötu árið 1978 og öðlaðist umsvifalaust mjög…
Og eins og með allt sem við neytum þá bragðast þessi drykkur betur því flottari og ferskari sem hráefnin eru. Smartast er að bera hann fram í háu kampavínsglasi sem…
Rigningin lemur framrúðuna. Þú situr í bílnum, nagar innanverðar kinnarnar, kreistir stýrið og hamast við að reyna að finna eitthvað í útvarpinu en það eina í boði eru syngjandi íkornar…
Við vitum að það er ekki sjálfgefið að vera í góðu sambandi. Þetta er vinna vinna vinna og auðvitað þarf að mæta í vinnuna og vera til staðar. Taka eftir…
Ef planið er að missa nokkur kíló þá skaltu endilega prófa að gera þessa uppskrift næst þegar þú matreiðir úr rest af góðum kjúklingi. Reyndar er alltaf gott að reyna…