Það eru fáar bíóferðir sem ég hef farið í eins skemmtilegar og sú sem ég fór ásamt slatta af bekkjarsystkinum mínum á The Others þegar ég var 14 ára. Hún…
Ég rakst á þessa skemmtilegu gömlu myndasyrpu af “konum framtíðarinnar” en myndirnar eru síðan árið 1902. Eins og sjá má gerðu frakkar ráð fyrir því að menningarmunur á milli karla…
Fyrir mér dugar að heyra orðin avocado, tómatur og rauðlaukur… þá er búið að selja mér uppskriftina. Hér kemur hún, beint af blogginu hennar Natöshu. Salat með tómat, avocado, kóríander,…
Það getur vel verið að heimilið yfir höfuð sé eins og meyjan gæti kallað það skipulagt kaos en ef þú opnar sokkaskúffuna þá er þar allt í röð og reglu, sokkar litaraðaðir, brotnir saman á ákveðinn hátt, jafnvel straujaðir
Hvað ef þú ættir fullt, fullt af peningum en mættir ekki velja þér kærasta, kaupa húsgögn og bíl eða tala við þann sálfræðing sem þig langaði til svo fátt eitt…
„Á unglingsárunum man ég eftir því að hafa verið byrjuð að stelast í La Prairie-púðurfarðann hennar mömmu og í gegn um hana vissi ég hver förðunarfræðingurinn Gréta Boða var áður…
Þú veist að það er talað um að maður eigi að njóta “litlu hlutanna” í lífinu. Það séu þeir sem gefi þessari tilveru okkar gildi og skapi hamingjuna. Með sama…
Við kunnum oft ekki að gera við afganga úr fiski en þessi uppskrift er alveg frábær og einstaklega ljúffeng með svalandi köldu sítrónuvatni og góðu brauði. Frábær hádegis eða kvöldmatur…
≈ Johnny Depp var fyrsta Hollywood ástin mín og þess vegna varð ég auðvitað að leigja allar myndirnar sem ég fann með honum á leigunni sem ég fann og þeirra…