Hvað er það? Er hægt að vera góður í einhverju eins og kynlífi? Er til fólk sem öllum finnst gaman að sofa hjá eða passar fólk kannski bara misjafnlega saman?…
Sumir segja að internetinu sé haldið uppi á klámi og kettlingum – en hvað ef þessu tvennu væri blandað saman í einn ómótstæðilegan kokteil?! Já, hvað eeeefff… Hér er algjört…
Nú bítur frostið kinnarnar og okkur finnst mörgum best að vera bara inni að hlusta á jólalögin og dunda… Hvað er þá betra en að blanda sér ljúfan kokteil og…
Fagmenn í heimilishaldi hafa komist að því að besta leiðin til að halda heimilinu þrifalegu og fallegu er að taka örlítið til á hverjum einasta degi. Þannig heldur maður í…
Hvítur Rússi eða White Russian er alveg eins og Black Russian nema bara með mjólk eða rjóma (nú eða möndlumjólk fyrir þær sem ekki vilja mjólk). Hér erum við…
Þessi pistill birtist fyrst í jan 2012 – upphaf pólaríseringarinnar Pólitísk “umræða” á netinu og í fjölmiðlum á Íslandi er undarlegt fyrirbæri. Vinkona mín sem býr erlendis og fylgist vel…
Þegar byrjað er að kólna í veðri er tilhugsunin um nýbakaðar bollakökur ótrúlega hugguleg. Þessar kanilbombur eru ljúffengar með kaffinu og geta upp á sitt einsdæmi bjargað köldum og grámyglulegum…
Ég hef alltaf verið mikill kvikmyndaunnandi, elska bara góðar bíómyndir, góðar sögur og góða karaktera og þá sérstaklega ef flottar kvenpersónur kóróna góða mynd. Hér eru tíu frábærar píur í…
Fáar bækur höfðu jafn mikil áhrif á mig og þjóðsögur Jóns Árnasonar þegar ég var barn. Ég hámaði þessar sögur í mig, enda voru þær hrikalega krassandi. Ég trúði á…