Undanfarin áratug hefur það færst mjög í aukana að fólk kjósi að hafa stofu og eldhús í einu og sama rýminu.
Nú er svo komið að nýjar íbúðir eru ekki byggðar hér á landi þannig að eldhúsið sé aðskilið frá stofunni heldur liggur þetta alltaf saman og það er vel. Í opnu rými myndast góð stemmning, einskonar baðstofustemmning if jú læk, þar sem allir spjalla saman hvort sem verið er að matast eða slaka á.
Hér eru nokkur gullfalleg dæmi. Smelltu til að stækka myndirnar.
Myndirnar eru af heimasíðu Living etc.
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.