Þú þekkir kannski hana Siu, söngkonuna sem gerði allt vitlaust með laginu Chandelier.
Nú er hún komið með annað lag, “Elastic Heart” og annað myndband sem kalla mætti framhaldsmyndband af því fyrra en hér er sama unga stúlkan í aðalhlutverki og enginn annar en Shia LaBeouf dansar á móti henni.
Aðalmálið, sem mig langaði til að segja frá hér, –og þetta er stórmerkilegt! er að Sia hefur samið ótrúlega mikið af lögum sem hafa náð gríðarlegum vinsældum um allann heim. Við bara vissum ekki að hún hefði samið þau fyrr en núna… Til dæmis >
Diamonds – Rihanna
Þetta lag náð toppvinsældum í yfir tuttugu löndum og var tólfta lag Rihönnu til þess að ná 1. sæti á vinsældarlistum heimsins.
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=lWA2pjMjpBs[/youtube]
Wild Ones – Flo Rida
Hér er Sia sjálf að syngja með í laginu en lagið varð vinsældasta lag Flo Rida til þessa.
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=bpOR_HuHRNs[/youtube]
Titanium – David Guetta
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=JRfuAukYTKg[/youtube]
Pretty hurts – Beyoncé
Sia var búin að bjóða Katy Perry og Rihönnu þetta lag áður en það endaði hjá Beynocé.
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=LXXQLa-5n5w[/youtube]
NeYo – Let me love you
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=crrOl0egI00[/youtube]
She Wolf – David Guetta
Hér leiddu þau saman krafta sína aftur eftir velgengi “Titanium”
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=PVzljDmoPVs[/youtube]
You Lost Me – Christina Aguilera
Þetta lag var ekki eina lagið á plötunni Bionic. Christina hefur einnig látið frá sér að þetta lag sé jafnframt hjarta plötunnar.
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=WOKI_tIBWVI[/youtube]
[heimild: popsugar.com]
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.