Við Pjattrófurnar erum kátar að kynna nýja pjattrófu til leiks en hún heitir Stella Björt Bergmann og ætlar að blogga með okkur um lu-fasjón og fleira.
Stella er algjör sökker fyrir fallegum fötum og ætlar að skella sér á stuttan kúrs í London School of Fashion áður en langt um líður.
Stella stella stella. Stella þýðir ★ á latínu. We like…♥

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.