Náttúruleg förðun á fimm mínútum

Náttúruleg förðun á fimm mínútum

Stundum finnst mér ég taka heldur of mikinn tíma í að mála mig á morgnanna…

scarlett_johansson

…og til að byrja með var ég ekki alveg að ná tökum á sólarpúðrinu. Gleymdi bringu og hálsi og notaði kannski aðeins of mikið eða var of sparsöm á það. Blessunarlega er ég þó búin að ná þessu í dag og lofa sólarpúðrið mitt á hverjum morgni með kabuki burstanum mínum.

Hér sýnir snjall förðunarfræðingur okkur hvernig er hægt að redda svona ‘kvikk fix’ andliti á fimm mínútum með náttúrulegri og fallegri útkomu og nota til þess sólarpúður. Hann talar líka um kosti þess að eiga vörur sem duga bæði fyrir t.d. varir, augu og kinnar. Einskonar multi-use snyrtivörur.  Þetta er í stuttu máli farðinn sem þú smellir á þig þegar þú ert á hraðferð og langar ekki að henda þér alveg ómáluð út en þarft heldur ekki að líta út eins og þú sért að fara að keppa í samkvæmisdönsum. Mjög beisikk og fínt:

Share on facebook
Deila á Facebook
Share on twitter
Deila á Twitter
Share on pinterest
Deila á Pinterest