Þegar haustið kemur þá fylgir að laufin fara að falla og blómin fara að visna, en í leiðinni verður náttúran alveg svakalega falleg.
Taktu eftir litunum í umhverfinu þínu þegar þú keyrir í vinnuna, sækir barnið í leikskólann eða ferð í göngutúrinn þinn.
Þessar myndir sýna hvernig hauslitirnir hafa yfirtekið umhverfið sitt og allt verður appelsínugult.
Myndirnar eru fengnar að láni hjá The Berry
Sigrún Þöll Þorsteinsdóttir (f.15 feb 1975 – d. 8 apríl 2014) bloggaði á Pjatt.is í rúmlega tvö ár.
Sigrún Þöll starfaði sem tölvunarfræðingur, var dellukona, tækjasjúk og fagurkeri af lífi og sál. Að eigin sögn fannst Sigrúnu gaman að hlaupa, hjóla, drekka kaffi, huga að heilsunni, prjóna, lesa, taka ljósmyndir, rækta garðinn sinn og fleira og fleira. Blessuð sé hennar minning. Sigrún verður ógleymanleg þeim sem kynntust þessari dásamlegu konu.