Á morgun, föstudaginn 6. febrúar verður opnuð sýning á vatnslitamyndum eftir Daða Guðbjörnsson á Mokka kaffi við Skólavörðustíg í Reykjavík.
Á sýninguni eru fjórtán málverk unnin með svo kallaðari akvarell-tækni en viðfangsefni myndana eru margvísleg.
„Myndirnar sýna allt frá hvalveiðum til hinstu raka tilverunar, rétt eins og umræðu efni kaffihúsa gesta á Mokka en ég er þar á meðal, á heima velli latte-verja,” segir Daði.
Myndir Daða eru mörgum kunnar en hann hefur verið á senunni um árabil.
Sýningin stendur til 11. mars og er opin á opnunartíma Mokka.
Meira um Daða er að finna hér á Facebook.
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.