Ef fullorðnar konur léku sér enn með Barbí þá væri dúkkusafn Pjattrófanna kannski sirka svona eins og á myndunum hér að neðan.
Fann þessar sniðugu myndir á netinu.
Kannski myndu stelpur leika sér lengur með Barbí ef hægt væri að velja svona ‘elegant ladies’ en ekki bara skinkudúllur? Alveg þangað til þær væru búnar í háskóla?
Nei, líklega ekki.
Merkilegt samt að við skulum hafa fest okkur svona í brjóstgóðu blondíunni þegar kemur að Barbí-dúkkum. Er hún ekki bara hin upprunalega ‘skinka’. Frumgerðin?
Smelltu til að fletta:

Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.