MYNDIR: Sazzy 50’s konur með kaldhæðinn húsmæðrahúmor

MYNDIR: Sazzy 50’s konur með kaldhæðinn húsmæðrahúmor

015875dcbdb744e0d90a7631e73d1f03Það er eitthvað sem mér finnst svo skemmtilegt við kaldhæðinn húsmæðrahúmor.

Á þessum 50’s árum, þegar það var fátt annað í stöðunni en að giftast einhverjum sæmilegum karli og sjá svo um börn og heimili urðu margar konur stundum hálf klikkaðar.

Eina flóttaleiðin um tíma reyndust litlar gular töflur (mothers littler helper) og svo er það engin tilviljun að kokteila menningin hafi náð ákveðnu hámarki á þessum árum. Lítið annað að gera á bak við gardínuna en að mixa, sötra og hanga í símanum. Um þetta hafa verið samin bæði lög og kvikmyndir en svo eru það þessi hressandi kort sem maður rekst stundum á.

Hressandi húmor og ótrúlegt en satt – þá eru margar enn að tengja rækilega við þetta. Nefni samt engin nöfn… 😉

Smelltu til að stækka myndinar

 

 

 

Share on facebook
Deila á Facebook
Share on twitter
Deila á Twitter
Share on pinterest
Deila á Pinterest