Það var margt um manninn og mikið fjör þegar stuðflugfélagið WOW air hélt upp á ársafmæli sitt síðasta föstudag.
Vínið flóð og veitingarnar runnu vel ofan í gesti sem skemmtu sér allir hið besta. Ásgeir Trausti mætti og tók nokkur vel valin lög en partýið var haldið í höfuðstöðvun flugfélagsins í Katrínartúni.
Hér er fullt af flottum myndum!
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.