Hér kemur skemmtilegt myndband sem leyfir okkur að sjá stemmninguna í nýja tískuskólanum Fashion Academy….
Myndbandið sýnir nemendur skólans vinna að einu lokaverkefninu en í skólanum er lagt upp úr því að allar deildir skólans fái að vinna saman. Stílistanemar sáu um að stílisera fyrirsæturnar úr Módelskólanum fyrir flotta tískusýningu á meðan Make-Up deildin farðaði. Svo voru það ljósmyndanemendur sem sáu um að mynda allt saman áður en tískusýningin fór af stað.
Greinilega skemmtileg stemmning þarna…
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=Zr_YfqDlRSA&feature=youtu.be[/youtube]Guðný Hrönn Antonsdóttir útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2011 með B.A í Myndlist. Árið 2012 kláraði hún svo Tísku- og auglýsingaljósmyndun í Fashion Academy Reykjavík. Hún er fædd í október 1988 og hefur ótæmandi áhuga á tísku, förðun, myndlist og shitzu hundum.