Hefur þú lent í því að rekast á risastóra býflugu í glugganum heima hjá þér, fá kast og reyna að drepa hana?
Það er algjör óþarfi. Býflugur eru mjög góðar verur. Þær fjölga blómum og gróðri í görðunum okkar og gera lífið fallegara. Hér sjáum við einhvern dásamlegan dýravin taka býflugu að sér, gefa henni að drekka og taka svo high five áður en hún svífur upp í himinninn, södd og sæl. Alveg til fyrirmyndar!
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=5skFyMQVmAU[/youtube]

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.