Ég rakst á þetta myndband í morgun af bandaríska jógakennaranum Briohny Smyth sýna listir sýnar en hún býr og starfar í Los Angeles.
Mikið væri ég nú blessuð ef ég hefði þann aga að gera svona æfingar á hverjum morgni. Þvílíkt vald sem þessi dama hefur yfir eigin líkama og þvílíkur kroppur! Það er greinilegt að hún fer vel með sig. Sjón er sögu ríkari!
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=loszrEZvS_k[/youtube]
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.