Í dag hafa vélar tekið yfir margskonar störf sem áður þurfti fólk til að sinna.
Ein vél, eða tölva, getur jafnvel sinnt vinnu tveggja til þriggja manna. Fólk spáir því að í náinni framtíð munu vélar sjá um flest störf. Hvað ef vélar myndu alfarið taka yfir öll störf? Hvað ættum við þá að hafa fyrir stafni. Ætli heimurinn yrði skemmtilegri eða leiðinlegri fyrir vikið?
Yrði það svona eins og í þessu stutta myndbandi?
Eða enn verra… kannski svona?
Krabbastelpan Eva Rós er fædd árið 1989, á tvö börn og góðan mann. Eva er mikill áhugamaður um hverskyns gamanmál en einnig uppeldi, ferðalög, heilsu, líkamsrækt, vín, matreiðslu, veisluhöld, kokteilagerð og góða þjónustu. Mottó Evu í lífinu er einfalt: Hver er sinnar gæfu smiður