Ég hugsa oft um það hvernig lífið væri ef fullorðið fólk hegðaði sér algjörlega eins og börn og finnst það fyndið. Ég segi auðvitað “algjörlega” því við hegðum okkur mjög oft eins og börn.
Greinilega er ég ekki ein um svona skrítinn húmor því hér má sjá skemmtilegan pabba leika raunverulegt samtal sem hann átti við dóttur sína. Með í myndinni, sem tekur innan við 2 mínútur, eru vinur hans, kona og dóttir. Bráðskemmtilegt!
[youtube]http://youtu.be/zdtD19tXX30[/youtube]
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.