[vimeo]http://vimeo.com/18985647[/vimeo]
Ég mæli með að skoða þetta nýja heimildarmyndband sem kannar hvernig framsetning á konum í fjölmiðlum hefur áhrif á okkur öll en það kemur á faglegan hátt með góða punkta sem vert ert að hugsa um.
Nánari upplýsingar á www.missrepresentation.org
Sigrún Þöll Þorsteinsdóttir (f.15 feb 1975 – d. 8 apríl 2014) bloggaði á Pjatt.is í rúmlega tvö ár.
Sigrún Þöll starfaði sem tölvunarfræðingur, var dellukona, tækjasjúk og fagurkeri af lífi og sál. Að eigin sögn fannst Sigrúnu gaman að hlaupa, hjóla, drekka kaffi, huga að heilsunni, prjóna, lesa, taka ljósmyndir, rækta garðinn sinn og fleira og fleira. Blessuð sé hennar minning. Sigrún verður ógleymanleg þeim sem kynntust þessari dásamlegu konu.