MENNING: Teiknuð tíska (35 MYNDIR)

MENNING: Teiknuð tíska (35 MYNDIR)

amelie-hegardt-fashion-illustrations-5

Sem barn var ég alltaf að teikna – á servíettur, baðherbergisvegginn, aftan á mikilvæg skjöl á skrifstofunni hjá pabba – ég elskaði að teikna!

Í dag teikna ég minna en ég hef fært mig yfir í förðun og fæ þar útrás fyrir sköpunargleðinni.

e399d68c3db3b09537bab2a9ebb0511a

Hins vegar finnst mér ennþá svo gaman að skoða fallegar teikningar, sérstaklega svokallaðar tískuteikningar. Fatahönnuðir nota mikið tískuteikningar í undirbúningsvinnu en það getur verið sérlega skemmtilegt að skoða skissur eftir fræga hönnuði.

6dc1972bd205bcaaf57e6e7f0ceedd62

Undanfarið hafa listaverk þar sem ljósmyndun og tískuteikningu er blandað saman orðið áberandi.

Screen Shot 2013-10-25 at 9.26.10 AM

Samstarf þeirra Sögu Sigurðardóttir ljósmyndara og Hildar Yeoman hönnuðar og illustrator er í einu orði sagt magnað og eru myndirnar undurfagra. Þær fást m.a. í versluninni Kiosk á Laugarveg.

saga

 

 

Hér eru nokkrar yndislegar teikningar sem gaman er að skoða.

 

 

Share on facebook
Deila á Facebook
Share on twitter
Deila á Twitter
Share on pinterest
Deila á Pinterest