Mannleg vekjaraklukka, Salvador Dalí og Coco Chanel í sígópásu. Humar sem gæludýr og viskísjálfsali.
Hugmyndasmíðin og frumkvöðlastarfið sem sést hér í hinum ýmsu nýjungum í byrjun tuttugust aldar eru hreint ótrúleg.
Þessi skrítni hjálmur átti að hjálpa til við einbeitingu (1925). Gott fyrir námsmenn!
Hjól sem hentar fjögurra manna fjölskyldu og auðvitað þarf að vera saumavél fyrir móðurina (1939).
Sundgríma ætluð sem sólarvörn fyrir konur.
Mynd tekin í kaldhæðni af mótmælendum áfengisbannsins í Bandaraíkjunum 1919.
Kona og telpa stilla sér upp við Frelsisstyttuna þegar verið er að taka utan af henni (1886).
Fyrsta sjálfsmyndin, “selfie”. Árið 1839 tók Robert Cornelius mynd af sér fyrir utan verslun fjölskyldu sinnar. Hún varð fræg fyrir að vera fyrsta sjálfsljósmyndin.
Barnabúr, í kringum 1930, fyrir foreldra sem vildu sjá til þess að börn sín fengu nóg af sólarljósi.
Lögregluþjónn á Harley með fangabúr á hliðinni (1921).
Sigurvegarar í fegurðarsamkeppni (1922).
Telpur með húmor (1920).
Mannleg vekjaraklukka. Snemma á tuttugustu öld var hægt að panta þjónustu hjá svokölluðum “knocker-up” til að vekja sig.
Gleraugu sérstaklega hönnuð til að lesa í rúminu.
Ung kona á göngu með gæludýr sitt, humar.
Má bjóða þér viskí? Á sumum skrifstofum í kringum 1950 voru viskísjálfsalar.
Maður klæðir hund sinn í jakkaföt og setur svo kött í kjöltu hans, í kringum 1950.
Salvador Dalí og Coco Chanel (1938) fá sér sígó.
Fanney hefur skrifað á Pjattið frá 2012. Hún skrifar mest um andlegu hliðina og lífsstílstengd mál. Fanney er viðskiptafræðingur og starfar sem slíkur hjá Markhóli markþjálfun. Hún býr í 105 Rvk ásamt sambýlismanni sínum Óskari Arnarsyni. Fanney er með sól í fiskum en er rísandi bogmaður.