Lee Materazzi er ljósmyndari sem fer heldur óhefðbundnar leiðir í listsköpun sinni. Hún tekur myndir af sjálfri sér undir, fyrir ofan, fyrir neðan og á milli hluta.
Ég veit ekki hvort þær eru flottar, fyndnar eða óhugnalegar, dæmi hver fyrir sig en óvenjulegt er þetta og gaman að skoða -enda alltaf gaman að sjá þegar listamenn fara aðeins út fyrir normið.
Lestu meira um listakonuna hérna

Guðrún J. Halldórsdóttir er innanhúss- og húsgagnahönnuður. Sporðdreki og Tígur takk.