Síðasta sumar fóru nokkrar æskuvinkonur saman til Hveragerðis þar sem ein þeirra vildi smella af myndum.
Ljósmyndarinn heitir Hildur María Valgarðsdóttir og býr í Kaupmannahöfn en þar fæst hún við ljósmyndun af ýmsum toga. Myndirnar hér fyrir neðan voru hinsvegar flestar teknar síðasta sumar.
Þessar myndir hafa á sér skemmtilega ævintýranlegan blæ, svolítið gotneskan, gamaldags en rómantískan um leið og litirnir í íslensku náttúrunni fá að njóta sín með kvenlegri fegurð og styrk.
Fallegar myndir!
Ég er af X-kynslóð, elska 70’s tónlist, finnst gott að fara í sund á kvöldin og á erfitt með arfa i görðum. Kýs fjölbreyti í lífið. Kann eina Eminem plötu utanað. Hef thing fyrir Marilyn Monroe, áhuga á feminisma og svona sitthvað fleira.