Mmm.. við stelpurnar gerðum svo góðar brauðstangir um helgina og það er svo einfalt að búa þær til!
Þú getur keypt tilbúið pítsudeig, við keyptum deig í Ikea á 96 krónur. Einnig geturu búið til deigið sjálf og þá notaru venjulega pítsu-deigs uppskrift.
Svo þarftu að kaupa brauðstangaolíu sem fæst í Ikea.
2. Skerð deigið út í litlar ræmur , eins stórar og þú vilt hafa þær. Mér finnst betra að hafa þær frekar litlar.
3. Penslar brauðstangaolíunni yfir
4. Setur í ofn og fylgist vel með hvenær þér finnst þær vera tilbúnar, þurfa ekki langan tíma í ofninum.
Við fengum okkur appelsín og drukkum það með lakkrísröri. Ef þú hefur ekki prófað það þá mæli ég með því! Það er svo gott að finna keiminn af lakkrísbragði, og svo er mjög gott að borða lakkrísin þegar maður er búin með gosið.