Hver kannast ekki við það að taka með sér mat í vinnuna og einhver BORÐAR HANN FRÁ ÞÉR!
Það getur verið frekar fyndið að lesa suma miðana sem fólk í sárum skilur eftir öðrum til varnaðar að borða matinn frá þeim.
Myndir fengnar að láni frá The Berry.
Sigrún Þöll Þorsteinsdóttir (f.15 feb 1975 – d. 8 apríl 2014) bloggaði á Pjatt.is í rúmlega tvö ár.
Sigrún Þöll starfaði sem tölvunarfræðingur, var dellukona, tækjasjúk og fagurkeri af lífi og sál. Að eigin sögn fannst Sigrúnu gaman að hlaupa, hjóla, drekka kaffi, huga að heilsunni, prjóna, lesa, taka ljósmyndir, rækta garðinn sinn og fleira og fleira. Blessuð sé hennar minning. Sigrún verður ógleymanleg þeim sem kynntust þessari dásamlegu konu.