MAKE-UP: Svört smokey förðun – Áberandi trend fyrir haustið 2015

MAKE-UP: Svört smokey förðun – Áberandi trend fyrir haustið 2015

fall_winter_2015_2016_makeup_trends_smokey_eye_makeup2

Svört smoky förðun er eitt af aðal förðunartrendum haustsins. Ég gjörsamlega elska þetta lúkk af því þessi förðun gerir augun svo dramantísk og áberandi.

Þegar förðunin er gerð er lang fallegast að halda annari förðun í algjöru lágmarki. Fallegast er að einblýna einungis á augun og hafa restina af förðuninni á andlitinu látlausa. Mundu bara að mýkja augnskuggann vel, það er afar mikilvægt!

Hér koma nokkar myndir sem sýna þessa klassísku og skemmtilegu förðun:

hbz-fw2015-trends-beauty-smoky-cushnie-et-ochs-bks-a-rf15-6213

hbz-fw2015-trends-beauty-smoky-elie-saab-bks-a-rf15-2590

hbz-fw2015-trends-beauty-smoky-von-furstenberg-bks-a-rf15-8750

11948125_10153514973904854_185849522_n

Screen Shot 2015-09-04 at 10.24.44 PM

Screen Shot 2015-09-04 at 10.21.32 PM

 

Hér kemur mín útgáfa:

Það er eitthvað svo sjarmerandi við fallega smoky förðun. Ég elska dökku straumana sem haustið bíður upp á.

Hér útskýri ég í 6 skrefum hvernig á að gera smokey.

Hér er myndband frá Dior sem sýnir hvernig á að gera smokey. 

Share on facebook
Deila á Facebook
Share on twitter
Deila á Twitter
Share on pinterest
Deila á Pinterest