Líkt og þessi krúttlegi flissari á myndinni hér að ofan má segja að móðir náttúra hafi fínasta húmor.
Að minnsta kosti finnst okkur ágætlega fyndið að skapa grænmeti og ávexti með typpi þó deila megi um hvort húmorinn sé gelgjulegur.
Allsber? Nei jarðarber.
Dónahnetan þín…
Káta kartaflan. Lífrænt hjálpartæki ástarinnar?
Hvaða strumpur býr í þessum svepp? Æðsti?
Það þyrfti enginn vín ef öll grasker væru svona á Halloween.
Alrúnin úr Ísfólkinu á ekkert í hann Gulla gulrót hérna.
Chili pipar, væntanlega logandi sterkur?
Pólska kjötvinnslukonan skellti þessu bara í borðið og setti hendur á mjaðmir: “Wedzonka rycerska” – Reyktur riddari. Gersovel!
Fílarðu Pjatt.is? Sýndu okkur stuðning með því að smella á like ♥
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.