Mörgum karlmönnum (og stöku kvenmanni) finnst ofsalega leiðinlegt að fara í búðir. Sumir hreinlega gefast upp, verða alveg bugaðir.
Það er meira að segja til eitthvað sem heitir “Kringluveikin” en það er þegar mollið hreinlega gleypir mannsandann, sogar hann til sín eins og sáluþjófarnir í Harry Potter.
Hér er stórkostlegt myndasafn af buguðum körlum í Kringluferðum. Þeir eru mis-þjakaðir og sumir bara alveg farnir. Stórkostlegt! #þjáningin