Ert þú drottningin í Valkvíðalandi? Þá hefur þú upplifað þetta allt, einu sinni eða oftar.
1. Að pakka, fnakka, akka…a aaaaa…AAAAArrrgggg
2. Svona ættu allir matseðlar á öllum veitingastöðum að vera, fyrir okkur.
3. Fataskápurinn er yfirfullur af fötum sem eru bara hönnuð til að þú komir of seint. Þetta er bara of mikið.
4. Tilfinningin sem kemur yfir þig þegar þér er boðið í tvö partý sama kvöldið.
5. Af hverju? AF HVERJU?
6. Netflix – Uppfinning djöfulsins!
7. Þetta, sem tekur svo ótrúlega langann tíma og er svo ofboðslega erfitt.
8. Og svo er það þetta…
9. Og ferðalögin, heimurinn er OF stór!
10. Og hversu oft höfum við ekki fengið góða hugmynd, en hætt svo við allt af því við þurftum að skipta sautján sinnum um skoðun áður en ákvörðun var tekin???
11. Nú svo þarf maður að ráðfæra sig við ALLA sem verða á vegi manns áður en maður gerir upp hug sinn. Það tekur tíma.
12. Og svo þessar fáránlegu ákvarðanir sem maður tekur þegar fólk setur mann undir pressu.
13. Síðan er það bara þetta erfiða fólk sem maður er að reyna að þóknast en það er ekki líffræðilegur möguleiki. Viltu ekki bara slíta mig í sundur?!
14. En það erfiðasta er örugglega bara það hvernig enginn virðist skilja þetta sálarstríð
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.