Athafnamaðurinn Óskar Arnarson var að gefa út nýtt myndband. Rapplag með stórstjörnunni Arnold Schwarzenegger.
Óskar slóg í gegn fyrr á árinu með myndband sem hann setti í loftið í tilefni af nýju Star Wars myndinni. Það myndband hefur nú fengið 10 milljónir í áhorf (sjá hér).
Fjallað var um myndbandið í öllum helstu fjölmiðlum vestanhafs. Má þar m.a. nefna Telegraph, MTV, People Magazine, The Verge, Time, Empire Magazine, Perez Hilton, Vanity Fair, Wired, The Huffington Post, The Guardian, Hollywood Reporter, Esquire, Yahoo News, SlashFilm og Entertainment Weekly. Þá settu ABC News og Good Morning America sig í samband við leikstjórann.
Þá er spurning hvort að þetta nýja myndband muni vekja jafn mikla lukku.
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=AyceN2WsCrI[/youtube]Óskar er með mörg járn í eldinum og það verður spennandi að sjá hvað kemur næst.
Hægt er að gerast áskrifandi að youtube rás Óskars með því að smella á SUBSCRIBE.
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.