Það gengur á ýmsu á unglingsárunum en eflaust er fátt sem toppar þjáninguna jafn mikið og slæm klipping.
Það biður enginn um slæma klippingu. Þú bara ferð á stofu, ert klippt eða klipptur og kemur út með klippingu. Ef hún er slæm geta margir unglingar upplifað ákveðinn andlegan heimsendi. Vonum að engin þessara mynda hangi enn uppi á vegg foreldranna.