Á fagmálinu kallast þetta víst að vera introvert. Á okkar fagmáli heitir þetta bara að vera innísig, lokuð, tilbaka.
Fólk sem er innísiglokaðogtilbaka kann best við sig í eigin félagsskap, eða í besta falli með einni eða tveimur manneskjum til viðbótar en ekki fleirum. Oft virkar þetta fólk ekki eins og það sé introvert, þvert á móti geta þetta jafnvel verið fjörugir skemmtikraftar sem leika á alls oddi þegar þeir þurfa ekki að standa í hróka samræðum heldur eru bara að sprella einir í sínu hlutverki. En um leið og tjaldið fellur eru þeir komnir baksviðs í rólegheitin með sjálfum sér.
Ef þú sérð sjálfa þig í eftirfarandi atriðum eru nokkuð góðar líkur á að þú sért introvert eða inníþiglokuðogtilbaka.
1. Þegar vinnufélagarnir vilja fá þig með í happy hour þá ertu bara…
2. Þú bara elskar það þegar fólk hættir við plön, það er með því allra besta sem gerist fyrir þig. Þvílíkur léttir!

3. Það er ekki til fallegra, göfugra eða betra listform en að hanga heima hjá sér og gera ekki neitt. Þú ert best í því.
4. Þú ert oft spurð að því um hvað þú sért að hugsa, af því þú segir almennt ekkert svo mikið. Til hvers líka þegar aðrir sjá um að tala?

5. Nei, mig langar ekki að kynnast nýju fólki. Ég á nóg af vinum. Mikið meira en nóg.

6. Ef einhver skyldi halda ‘suprise’ partý fyrir þig.

7. Kötturinn í næsta herbergi er yfirleitt besti vinur þinn í flestum boðum og partýum.
8. Og þú ert til í að drífa þig heim sirka korteri eftir að þú ert mætt. Eins og þessi…
9. En ef þú getur ekki farið þá er alltaf hægt að fara inn á klósett. Og vera þar. Frekar lengi. Með símann sinn.
10. Þetta hefur þú aldrei sagt.

11. En þetta hefur þú margoft sagt…

12. Svona líður þér þegar þú ert búin að samþykkja að mæta í allskonar viðburði yfir helgina.
13. Og ef þú myndir setja upp prófíl á einhverri deitsíðu þá væri þetta fínasta lýsing á þér.
14. Snakkskálin og þú verðið oft eitt í partýum. Og það er bara allt í góðu.

15. Þegar þú ert búin að vera of lengi innan um annað fólk þá er bara eitt í stöðunni. Drífa sig!! Áður en eitthvað agalegt gerist.
16. Um helgar…

17. Og þú notar headphones í vinnunni bara til að forðast samtöl við annað fólk.
18. Stóri draumurinn er að vinna bara alltaf að heiman.
19. HROLLVEKJA
20. HAMINGJA
21. Þú felur ekki áhugaleysi þitt á að blanda geði við nýja kunningja og vinir þínir vita hvernig þú ert…
22. Tilfellið er að maður getur alveg verið inn í sig og tilbaka en samt gengið vel í lífinu. Allt þetta fólk var og er mjög lokað…
22. Og það er alveg í góðu, – því þó þú sért ekki alveg að plumma þig í fjölmenni…

23. Þá veistu að þú ert bara æðisleg og alveg nóg, ein með sjálfri þér.

Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.