Þú kannast við þetta, annaðhvort úr eigin lífið eða vina þinna. Fólk byrjar saman og áður en þú veist af eru þau farin að klára setningar fyrir hvort annað, segja sögur af hvort öðru (með hitt við hliðina á sér), segja ‘við’ en ekki ‘ég’, komin með sameiginlegan Facebook prófíl og eru bara að mestu leyti orðnar frekar óþolandi týpur.
Auðvitað raka kaupmenn inn á þennan vanmátt mannskepnunnar en stundum gengur varningurinn aðeins of langt. Hér eru 22 dæmi um ömurlegar paravörur en listann gerði Maitland Quitmeyer fyrir Buzzfeed. Ef þér finnst eitthvað af þessu bara sniðugt eða krúttlegt skalt hlaupa fram og fá þér vatnsglas.
1. Smittens…
Af því það er svo leiðinlegt að leiðast í gegnum vettlinga.
2. Duabrella…
Af því það er svo glatað að vera undir sitthvorri regnhlífinni. Sorglegt hreinlega. Magnað að fólk geti yfirleitt afborið slíkan aðskilnað.
3. Hulstur fyrir iPhone – aww
4. Yin Yang baðkarið…
5. Te fyrir tvo
6. Ái
7. Huggu-ruggustóll
8. Litlir ástar-verðlaunapeningar
9. Fondue fyrir tvo
10. Flautaðu bara á mig…
11. Eruði til í að hætta?
13. Fundies
Hverjum datt þetta eiginlega í hug?!
14. Tvær sálir – einn svefnpoki
15. Ís skeiðin mín, ís skeiðin þín
16. Af því sharing is caring
17. Sófakúrukoddinn
Af því það er svo gott að spúna og horfa.
18. Reiðhjól fyrir tvo – hlið við hlið
19. Twinzies!
20. Snuggie sutra
En ekki kama-sutra. Finnst okkur þetta sexý? Nei. Meira svona fyrir fólk sem býr í 30 manna kommúnum og á engan séns á einkalífi.
21. Síamsteppið
Hver vill ekki vera tekin á símamsteppið? Ha?
22. Grín-par
Fjölbreytileiki og góður fílíngur er mottó Pjattsins. Engar smellabeitur, bara endalaust af góðu efni, blogg, pistlar, uppskriftir, heilræði, heilsutips, menning, bækur, andlega hliðin og allskonar, allskonar enda höfum við verið í loftinu síðan 2009.